Barnaborg komin í nýtt húsnćđi

Um síđustu mánađarmót flutti leikskólinn á Hofsósi í nýtt húsćđi ađ Túngötu 10 en húsnćđi leikskólans var óviđunandi vegna myglusvepps. Börnin una sér vel á nýjum stađ og allt er klárt innanhúss.  Utanhúss er veriđ ađ vinna í lóđ leikskólans og styttist í ađ  nýtt útileiksvćđi líti dagsins ljós.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is