Leikskólinn Barnaborg flytur

Leikskólinn Barnaborg flytur í nýtt húsnćđi ađ Túngötu 10 um mánađarmótin. Leikskólinn verđur ţví lokađur 2. og 3. maí vegna flutninga. Af ţví tilefni verđur opiđ hús í leikskólanum kl. 15:00 ţann 3. maí. En ţá gefst börnum, foreldum og öđrum velunnurum leikskólans kostur á ađ kynna sér nýja húsnćđiđ. Leikskólinn opnar svo á njum stađ fimmtudaginn 4. maí kl. 8:00.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is