Flýtilyklar
Fréttir
Grćnfánaúttekt
Í gćr og í dag hefur fulltrúi frá Landvernd veriđ ađ taka út grćnfánaverkefniđ hér í Leikskólanum Tröllaborg.
Lesa meira
Vasaljósadagur í Barnaborg
Í dag var svartur dagur í Barnaborg. Af ţví tilefni bauđst öllum ađ koma međ vasaljós í leikskólann til ađ lýsa upp myrkriđ svarta.
Lesa meira
Jólakveđja
Starfsfólk Tröllaborgar óskar börnum, foreldrum og velunnurum leikskólans gleđilegra jóla. Ţökkum frábćrt samstarf á árinu. Megi nýtt ár vera öllum gjöfult og gott.