Grćnfánaafhending

Leikskólinn Tröllaborg hlýtur Grćnfánann í fjórđa skipti ţriđjudaginn 18. apríl. Fulltrúi Landverndar kemur og afhendir fánann kl. 8:30 á Hólum og 10:00 á Hofsósi. Öllum sem hafa áhuga er velkomiđ ađ vera viđstaddir afhendinguna og verđur bođiđ upp á léttar veitingar ađ athöfn lokinni.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is