Flýtilyklar
Fréttir
Afmćlisveisla í Barnaborg
Í gćr héldum viđ upp á 2. ára afmćliđ hennar Elísabetar međ hinni ómissandi skúffuköku.
Lesa meira
Útikennsla á Hólum 25.nóv. 2014
Í ţetta skipti fóru skógartröllin í skóginn til ađ baka epla-kanil-böku yfir eldi.
Lesa meira
Útikennsla á Hólum 18.nóv 2014
Á ţriđjudaginn fóru skógartröllin upp í Hóla til ađ telja hćnur og skrá niđur fjöldann. Ţau fengu hjálp grunnskólanemenda viđ ţađ verkefni. Börnin höfđu síđan nćgan tíma til ađ rannsaka svćđiđ í kring.
Lesa meira
Útinám og annađ skemmtilegt í Barnaborg
Í útináminu í gćr skruppum viđ niđur í fjöru. Ţar fundum viđ ýmislegt skrýtiđ og skemmtileg.
Lesa meira
Haustskemmtun
Síđastliđinn föstudag tóku börnin í Brúsabć ásamt skólahópnum í Barnaborg ţátt í haustskemmtun Grunnskólans ađ Hólum.
Lesa meira
Jól í skókassa
Líkt og undanfarin ár tóku börn og starfsfólk í Tröllaborg ţátt í verkefninu Jól í skókassa. Var sett í tvo skókassa ađ ţessu sinni, einn fyrir dreng 3-6 ára í Barnaborg og annan fyrir stúlku 3-6 ára í Brúsabć. En hvađ eru jól í skókassa?
Lesa meira
Umbunaveisla í Brúsabć
Í gćr var umbunarveisla í Brúsabć. Börnin voru búin ađ velja sér ađ koma í búningum. Ţađ mćttu: 2 prinsessur, 1 ballerína, 1 senjorita, 1 ninja, 1 api, 2 spiderman og 1 sjórćningi í leikskólann ;-)
Umbunarveisla í Barnaborg
Í dag var umbunarveisla í Barnaborg. Viđ vorum búin ađ velja popp sem umbun og var ţađ algjört ćđi og allir glađir og sáttir.
Útinám í Barnaborg
Í útináminu í gćr fórum viđ niđur í kvosina og renndum okkur á snjó sem viđ fundum ţar.