Útinám í Barnaborg

Á ţriđjudaginn var fórum viđ í könnunarferđ. Fyrsti stoppustađur var í leiktćkjunum utan viđ á. Ţar fórum viđ m.a. í búđarleik. Síđan gengum viđ niđur í fjöru og hlupum um í brekkunni ofan viđ Vesturfarasetriđ og rúlluđum okkur. Ţar fundum viđ ţessa líka fínu holu til ađ skýla okkur fyrir vindinum sem var frekar kaldur ţennan dag.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is