Haustskemmtun

Síđastliđinn föstudag tóku börnin í Brúsabć ásamt skólahópnum í Barnaborg ţátt í haustskemmtun Grunnskólans ađ Hólum. Voru leikskólabörnin fyrst á sviđ međ leikritiđ Láttu mig í friđi og stóđu ţau sig međ prýđi. Einnig voru á dagskrá tveir leikţćttir í umsjá nemenda yngri og eldri deildar í grunnskólanum. Ađ skemmtiatriđum loknum var kaffihlađborđ í bođi foreldrafélagsins á Hólum.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is