Jól í skókassa

Líkt og undanfarin ár tóku börn og starfsfólk í Tröllaborg ţátt í verkefninu Jól í skókassa. Var sett í tvo skókassa ađ ţessu sinni, einn fyrir dreng 3-6 ára í Barnaborg og annan fyrir stúlku 3-6 ára í Brúsabć. En hvađ er jól í skókassa?

Jól í skókassa er alţjóđlegt verkefni sem felst í ţví ađ fá börn jafnt sem fullorđna til ţess ađ gleđja önnur börn sem lifa viđ fátćkt, sjúkdóma og erfiđleika međ ţví ađ gefa ţeim jólagjafir. Međ slíkum gjöfum er ţeim sýndur kćrleikur. Gjafirnar eru settar í skókassa og til ţess ađ tryggja ađ öll börnin fái svipađa jólagjöf er mćlst til ţess ađ ákveđnir hlutir séu í hverjum kassa.

http://www.kfum.is/skokassar/


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is