Útinám og annađ skemmtilegt í Barnaborg

Í útináminu í gćr skruppum viđ niđur í fjöru. Ţar fundum viđ ýmislegt skrýtiđ og skemmtileg. Einnig vorum viđ ađ príla í brekkunum ţar og renna okkur niđur á rassinum. Í dag ćtlađi 1. bekkur ađ heimsćkja okkur en vegna forfalla hjá ţeim komast ţau ekki fyrr en eftir viku, Ţví notuđum viđ tímann til ađ mála nokkrar myndir á trönum. 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is