Fréttir

Foreldrakönnun Skólapúlsins/Survey sent to parents

Minnum foreldra/forráđamenn um ađ svara foreldrakönnun Skólapúlsins./Remind parents to answer Skólapúlsinn parent survey.
Lesa meira

Leikskólar á Íslandi hljóta Orđsporiđ 2021


RannUng efndi til áhugaverđrar netráđstefnu í tilefni af Degi leikskólans, ţar sem menntamálaráđheyrra tilkynnti um handhafa Orđsporsins 2021. Orđspor eru hvatningarverđlaun sem veitt eru ţeim sem ţykja hafa skarađ fram úr í ađ efla orđspor leikskólastarfs í landinu og unniđ hafa ötullega í ţágu leikskólastarfs og leikskólabarna.
Lesa meira

6. febrúar er dagur leikskólans

Í 14 ár hefur veriđ haldiđ upp á dag leikskólans sem ađ ţessu sinni ber upp á laugardag. Oft hefur foreldrum veriđ bođiđ í heimsókn inn í leikskólann til ađ sjá og skođa hvađ börnin hafa veriđ ađ gera en nú í ár var ţađ ekki hćgt sökum farsóttar.
Lesa meira

Foreldrakönnun Skólapúlsins/Survey sent to parents

Annađ hvert ár notar Tröllaborg kannanakerfiđ Skólapúlsinn til ađ fylgjast međ og bćta innra starf leikskólans. Skólapúlsinn is a survey system that Tröllaborg has used in couple of years to monitor and improve the Tröllaborg‘s internal work/activities.
Lesa meira

Uppfćrđ reglugerđ um sóttkví, einangrun og sýnatöku viđ landamćrin

Búiđ er ađ uppfćra reglugerđ um sóttkví og einangrun og sýnatöku viđ landamćri Íslands vegna Covid-19.
Lesa meira

Gleđilegt nýtt ár

Starfsfólk leikskólans óskar ykkur gleđilegs nýs árs međ kćrri ţökk fyrir samstarfiđ á síđasta ári. Ţađ er gleđilegt ađ segja frá ţví ađ samstarf milli leik- og grunnskólans má aftur fara af stađ skv. nýrri reglugerđ um takmarkanir á skólastarfi á tímum farsóttar. Nýja reglugerđin gildir til og međ 28. febrúar 2021 og verđur áfram grímuskylda hjá foreldrum/forráđamönnum ţegar ţeir koma međ og sćkja barn sitt/börn sín í leikskólann. Foreldrar/forráđamenn eru áfram beđnir um ađ skaldra stutt viđ í anddyri leikskólans ţví enn er í gildi ađ ţćr takmarkanir ađ foreldrar skuli almennt ekki koma inn í leikskólann nema brýna nauđsyn beri til. Ađrir sem koma í leikskólann m.a. vegna vöru- eđa póstafhendinga sem og sérfrćđingar stođţjónustu, verđa undantekningalaust ađ vera međ andlitsgrímu. Ţegar barn kemur í ađlögun, fylgir ađeins annađ foreldriđ barninu og ţarf sama foreldriđ ađ fylgja barninu allt ađlögunarferliđ. Í ađlögun ţarf foreldriđ ađ vera međ andlitsgrímu og ţví miđur verđur ekki hćgt ađ bjóđa ţví upp á ađ nota hreinlćtis- né matarađstöđu í leikskólanum á međan ađlögun stendur yfir. Munum ađ hver og einn ţarf áfram ađ gćta ađ einstaklingsbundnum sóttvörnum skv. leiđbeiningum Almannavarna og Embćtti landlćknis. Ţađ er von okkar ađ međ hćkkandi sól og björtum fyrirheitum um bóluefni muni dagleg rútína og samvistir komast í betra horf en nú hefur veriđ. Ţangađ til höldum viđ okkur viđ gildandi reglulgerđir, einstaklingsbundnar sóttvarnir og grímunotkun.

Dagatal

« Mars 2021 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is