Fréttir

Lokađ vegna veđurs og ófćrđar

Leikskólinn Tröllaborg er lokađur í dag, 24. nóvember, vegna veđurs og ófćrđar.

Nóvemberskemmtun


Leikskólinn Tröllaborg tekur ađ vanda ţátt í Nóvemberskemmtun GaV á Hólum. Fjögra og fimm ára börnin á Hólum taka ţátt ásamt fimm ára börnunum á Hofsósi eru međ atriđi. Sýningin hefst kl. 16:30 og er ađgangseyrir 1500. kr. (enginn posi). Frítt er fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri. Eftir sýningu er kaffihlađborđ í bođi foreldrafélagsins og er ţađ innifaliđ í ađgangseyrinum.
Lesa meira

Starfsdagur-lokađ

Starfsdagur sem vera átti 7. nóvember hefur veriđ fćrđur yfir á 9. nóvember vegna utanađkomandi ađstćđna.

Vinadagurinn

Skólahópur leikskólans Tröllaborgar tekur ţátt vinadegi Sveitarfélagsins Skagafjarđar miđvikudaginn 18. október. Árgangar hittast og hafa gaman saman. Síđan er endađ á ţví ađ allir ţátttakendur koma saman í íţróttahúsinu á Sauđárkróki.

Foreldrafundir

Foreldrafundir leikskólans Tröllaborgar verđa ţriđjudaginn 3. október á Hólum og miđvikudaginn 4. október á Hofsósi (í húsnćđi grunnskólans).
Lesa meira

Haustţing - lokađ

Leikskólinn Tröllaborg er lokađur föstudaginn 6. október vegna haustţings kennara.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is