Fréttir

Jólakveđja 2020


Viđ sendum öllum okkar bestu óskir um gleđirík jól og farsćld á komandi ári. Ţökkum samveruna og samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Jólakveđja, starfsfólk Tröllaborgar.
Lesa meira

Jólafréttir


Tröllaborg er komin í jólabúning og ýmislegt gert í tilefni jólanna. Í nćstu viku hvílum viđ hefđbundiđ hópastarf og höfum jólakósýheit í stađinn. Litlu jólin verđa á sínum stađ međ jólamat og léttum jóladansleik en međ breyttu sniđi. Vegna Covid 19 sjáum viđ okkur ekki fćrt um ađ bjóđa foreldrum/forráđamönnum á jólaballiđ líkt og árin á undan og vonum ađ ţetta verđi í eina skiptiđ sem sú stađa kemur upp.
Lesa meira

Vegna nýrrar reglugerđar um takmarkanir á skólastarfi

Loksins hefur ný reglugerđ fyrir skólastarf á tímum farsóttar litiđ dagsins ljós. Gildir hún frá 3. nóvember 2020 til 17. nóvember 2020. Nýja reglugerđin setur okkur örlítlar skorđur á leikskólastarfiđ í Tröllaborg en á samt ađ tryggja sem minnst röskun á skólastarfi (óháđ skólastigum). Hvađa áhrif hefur reglugerđin á starfiđ í Tröllaborg?
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is