Hertar sóttvarnarreglur taka gildi á miđnćtti 24. mars 2021-31.mars 2021.

Í ljósi hertra sóttvarnarađgerđa vegna Covid-19 er rétt ađ árétta eftirfarandi:

-          Nýjar sóttvarnarađgerđir stjórnvalda gilda frá miđnćtti 25. mars 2021 til 31. mars 2021.

-          Leikskólar eru opnir líkt og áđur nema samstarf viđ grunnskólann verđur ekki á međan ţessar sóttvarnarreglur gilda.

-          2 metra nálćgđartakmörkun gildir milli fullorđinna einstaklinga.

-          Hámarksfjöldi fullorđinna í hverju rými eru 10 einstaklingar.

-          Áfram er grímuskylda á foreldrum ţegar ţeir koma međ og sćkja barn/börn sín í leikskólann.

-          Foreldrar mega koma inn í anddyri og inn í fataklefa en verđa ađ vera međ andlitsgrímu og virđa hámarksfjölda (10 manns) í rýminu. Ef 10 fullorđnir eru í anddyrinu/fataklefanum ţá vinsamlega bíđiđ fyrir utan ţar til rýmkast um inni.

-          Ađ öđru leiti er ađkoma foreldra inn í leikskólabygginguna takmarkađur.

-          Stođţjónusta verđur enn í bođi t.d. talmeinafrćđingur.

Eins og fram hefur komiđ í fjölmiđlum munu hertar sóttvarnarreglur taka gildi á miđnćtti í kvöld. Lesa má nánar um almennar ađgerđir í frétt á heimasíđu heilbrigđisráđuneytisins og í reglugerđ nr. 321/2021 um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglurnar byggja á minnisblađi sóttvarnarlćknis.

Sérstakar reglur gilda um skólastarf en gerđar hafa veriđ breytingar á reglugerđ um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar sem einnig taka gildi á miđnćtti og gilda til 31. mars nk. Breytingarnar má lesa um í frétt á heimasíđu mennta- og menningarmálaráđuneytisins

Ađ lokum minni ég á mikilvćgi einstaklingsbundinna sóttvarna.

Viđ erum öll almannavarnir!

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is