Fréttir

Foreldrakönnun Skólapúlsins/Survey sent to parents

Minnum foreldra/forráðamenn um að svara foreldrakönnun Skólapúlsins./Remind parents to answer Skólapúlsinn parent survey.
Lesa meira

Leikskólar á Íslandi hljóta Orðsporið 2021


RannUng efndi til áhugaverðrar netráðstefnu í tilefni af Degi leikskólans, þar sem menntamálaráðheyrra tilkynnti um handhafa Orðsporsins 2021. Orðspor eru hvatningarverðlaun sem veitt eru þeim sem þykja hafa skarað fram úr í að efla orðspor leikskólastarfs í landinu og unnið hafa ötullega í þágu leikskólastarfs og leikskólabarna.
Lesa meira

6. febrúar er dagur leikskólans

Í 14 ár hefur verið haldið upp á dag leikskólans sem að þessu sinni ber upp á laugardag. Oft hefur foreldrum verið boðið í heimsókn inn í leikskólann til að sjá og skoða hvað börnin hafa verið að gera en nú í ár var það ekki hægt sökum farsóttar.
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is