Gleđilegt sumar/Happy summer!

Gleđilegt sumar
Gleđilegt sumar

Veturinn hefur veriđ okkur nokkuđ góđur ţrátt fyrir hertar sóttvarnarađgerđir međ tilheyrandi hólfaskiptingum, hléum á samstarfi viđ grunnskólann og endalausum handţvotti. Umgangspestar hafa veriđ í lágmarki, vetrarblíđan mun betri en veturinn ţar á undan og allir undu sér glađir viđ leik og störf. Međ hćkkandi sól og meiri D-vítamíni í kroppinn horfum viđ bjartsýn á voriđ og sumariđ.

Bestu ţakkir fyrir frábćrt samstarf og samvinnu í vetur og gleđilegt sumar!

In english:

The winter has been quite good for us DESPITE COVID-19 and endless hand wash. Cold and scabies has been minimal, the winter was much better now than the year before and everyone enjoyed playing and working in Tröllaborg. With the rising sun and more vitamin D in the body, we are optimistic about spring and summer

Best thanks for a great collaboration and collaboration this winter and happy summer!


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is