Flýtilyklar
Fréttir
Gestakaffi á Hólum
Í síđustu viku á Degi leikskólans 6.febrúar var gestakaffi í leikskólanum. Ţökkum viđ öllum sem mćttu fyrir komuna.
Skógartröll á Hólum
Í Útikennslu fóru skógartröll í hesthúsiđ á Hólum til ađ sćkja skít sem á ađ nota í moltukassann. Börnin hjálpuđu til viđ ađ moka skítnum í kerruna hjá Árna Gísla en hann keyrđi síđan skítnum í grunnskólann. Ţađ voru ţreytt börn sem komu í leikskólann ađ lokinni göngunni upp í Hóla og aftur í leikskólann.
Gestakaffi í Barnaborg
Í gćr á Degi leikskólans var gestakaffi í leikskólanum. Ţökkum viđ öllum sem mćttu fyrir komuna.