Flýtilyklar
Fréttir
Gestakaffí 6.2.2014 á Hólum klukkan 15-16
Í tilefni af Degi Leikskólans ćtlum viđ ađ bjóđa gestum ađ koma í útikennslustofuna okkar milli klukkan 15-16. Ţar ćtlum viđ ađ bjóđa ykkur nýbakađar lummur og kakó. Allir velkomnir!
Skógartröll á Hólum
Í morgun var fariđ í útikennslustofuna og bakađar flatkökur, ţađ heppnađist vel og síđan var fuglahúsunum komiđ fyrir í trjánum.