Fréttir

Afmćlisveisla í Barnaborg

Í gćr héldum viđ ćfmćlisveislu fyrir afmćlisbörn janúar mánađar, ţćr Valgerđi Rakel, Sveindísi Helgu, Sigrúnu Önnu og Írisi Lilju. Óskum viđ ţeim til hamingju međ afmćlin.

Útinám í Barnaborg


Síđasta ţriđjudag fórum viđ niđur í fjöru, lékum okkur viđ öldurnar og sáum međal annars lifandi krabba.

Ţorrablót í Brúsabć

Hiđ árlega ţorrablót leikskólans verđur á morgun föstudag 31.1. Mötuneytiđ sér um ađ hafa hangikjöt, rófustöppu og kartöflustöppu. ţađ vćri gaman ef ađ börnin gćtu komiđ međ smá smakk í leikskólann t.d. harđfisk, hákarl, sviđasultu osvfr.

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is