Flýtilyklar
Fréttir
Afmćlisveisla í Brúsabć
Afmćlisveisla var haldinn í dag fyrir ţau börn sem eiga afmćli í mánuđinum. Laufey Cara 5.ára, Valva Nótt 3.ára, Sölvi 2.ára og Magnús Veigar 2.ára. Óskum viđ ţeim hjartanlega til hamingju međ afmćlin.
Grćnfánafréttir
Moltukassinn á Hólum var tekin í notkun á mánudaginn var og ćtlum viđ ađ fara međ allan lífrćnan úrgang í hann daglega.