Fréttir

Afmćlisveisla í Brúsabć

Afmćlisveisla var haldinn í dag fyrir ţau börn sem eiga afmćli í mánuđinum. Laufey Cara 5.ára, Valva Nótt 3.ára, Sölvi 2.ára og Magnús Veigar 2.ára. Óskum viđ ţeim hjartanlega til hamingju međ afmćlin.

Grćnfánafréttir

Moltukassinn á Hólum var tekin í notkun á mánudaginn var og ćtlum viđ ađ fara međ allan lífrćnan úrgang í hann daglega.

Útinám á Hofsósi


Árgangur 2010 var í fyrsta skipti međ í útináminu í dag.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is