Flýtilyklar
Fréttir
Sćluvikuleiksýning
Í tilefni af Sćluviku verđur leiksýning í Tröllaborg á Hólum í dag mánudag 28. apríl kl. 14:00. Leikfélag Akureyrar sýnir stutt leikrit sem heitir „Skemmtilegt er myrkriđ“ og er fyrir eldri nemendur leikskólans.
Dagur umhverfisins - Opiđ hús
Í tilefni af Degi umhverfisins ţann 25.4 verđur opiđ hús í leikskólanum Tröllaborg.
Í Barnaborg, Hofsósi verđur opiđ hús frá 10:30 - 11:30.
Í Brúsabć, Hólum verđur opiđ hús frá 10:00 - 12:00 í samvinnu viđ Grunnskólann á stađnum.
Páskaeggjaleit í Barnaborg
Í dag fór fram leitin mikla í Barnaborg er börnin leytuđu ađ páskaglađningi sínum. Glađningurinn sem var vínber og súkkulađirúsínur vakti mikla lukku.