Flýtilyklar
Fréttir
Starfsdagur - Lokađ
Föstudaginn 2. maí er starfsdagur í leikskólanum og er leikskólinn lokađur ţann dag.
Bćklingurinn okkar kynntur á N4
Ţetta er bćklingur sem nemendur leik- og grunnskólans hafa unniđ saman í vetur. Bćklingurinn er ćtlađur ferđamönnum og er um áhugaverđa stađi austan Vatna séđ međ augum barnanna. Hér má sjá kynninguna:
Lesa meira
Umhverfisdagur á Hólum
Á föstudaginn 25.april var umhverfisdagur á Hólum og komu gestir og gangandi til ađ skođa ýmis verkefni, sem nemendur leik- og grunnskólans á Hólum voru ađ vinna í vetur. 5ára börnin ásamt nemendum í 2.bekk bökuđu vöfflur úr hafragrautsafgöngum og mjólk sem var komin fram yfir síđasta söludag. Ţađ var gert til ađ vekja athygli á ţví ađ óţarfi er ađ henda matvćlum sem eru útrunnin ţví oft eru ţau ennţá nothćf í matargerđ.
Lesa meira