Fréttir

Skógartröll á Hólum

Í dag var farið í útikennslustofu og bakaðar lummur. Einnig grófu börnin holu til að setja bandspotta með mismunandi rusli í holuna. Í haust verður þetta grafið upp og séð hvað hefur gerst.
Lesa meira

Leiksýning á Hólum

Í tilefni af sæluviku fengum við góða heimsókn Síðastliðin mánudag. Þá komu leikarar frá leikfélagi Akureyrar og sýndu okkur leikritið Skemmtilegt er myrkrið. Leikskólabörnin frá Hofsósi voru með okkur og er ekki hægt að segja annað en að áhorfendur hafi verið ánægðir, hreinlega frábær sýning.
Lesa meira

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Tröllaborg og Grunnskólinn austan-Vatna eru tilnefnd til foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2014. Tilnefningin er vegna bæklings sem nemendur hafa verið að vinna og er fyrir ferðamenn. Allir sem eru tilnefndir fá viðurkenningu.

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is