Flýtilyklar
Fréttir
Útinám í Barnaborg
Í útináminu í gćr brugđum viđ okkur út fyrir bćjarmörkin og kíktum á Grafarós í rigningunni. Einnig gáfu börnin sér tíma til ađ tína slatta af ormum upp úr götunni sem ţau settu síđan í moldina í leikskólanum.
Sveitaferđ í Brúnastađi
Börnin í Tröllaborg fóru í sveitaferđ í Brúnastađi í Fljótum í dag og fengu höfđinglegar móttökur. Ţar var margt skrýtiđ og skemmtilegt ađ sjá og óhćtt ađ segja ađ allir hafi skemmt sér konunglega. Myndir úr ferđinni eru í myndasafni.