Flýtilyklar
Fréttir
Leikskólinn lokađur 18.ágúst 2014
Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur mánudaginn 18. ágúst 2014 vegna frćđsludags.
Foreldrakönnun 2014
Niđurstöđur úr könnun sem lögđ var fyrir foreldra í vor eru nú ađgengilegar hér undir flipanum Foreldrar/Foreldrakönnun.
Útskrift í Barnaborg
Í dag var útskriftarathöfn fyrir skólahópinn. Fengu öll börnin birkihríslu frá leikskólanum í útskriftargjöf. Ađ útskriftinni lokinni var bođiđ upp vöfflur og opnuđ myndlistarsýning sem stendur út vikuna.