Flýtilyklar
Fréttir
Heimsókn í þemaviku
Þær Þórey í Keflavík og Ella á Hofsstöðum komu og heimsóttu okkur á þriðjudaginn með rokka.
Lesa meira
Foreldrakönnun
Ágætu foreldrar/forsjáraðilar
Dagana 7.-11. apríl (mánud.-föstud.) verður opin foreldrakönnun í leikskólum Skagafjarðar. Mikilvægt er að fá góða svörun til að fá rétta mynd af viðhorfum ykkar til skólastarfsins. Þið fáið lykilorð og aðgang að tölvu í leikskólanum. Svara þarf 1 könnun fyrir hvert barn. Það er okkur mikils virði að þið gefið ykkur tíma til þess að svara könnuninni hjá okkur, t.d. þegar þið komið með barnið eða sækið það. Vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra ef þið hafið ekki tækifæri til að svara könnuninni í leikskólanum.
Dansnámskeið í Barnaborg
Nú stendur yfir seinni hluti dansnámskeiðs vetrarins. Námskeiðinu líkur síðan með danssýningu kl 15:30 á fimmtudaginn (3.4.) í Höfðaborg.