Fréttir

Jólakveđja


Viđ sendum öllum okkar bestu óskir um gleđirík jól og farsćld á komandi ári. Ţökkum samveruna og samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Jólakveđja, starfsfólk Tröllaborgar
Lesa meira

Uppfćrt skóladagatal

Uppfćrt skóladagatal er komiđ á heimasíđuna.

Starfsáćtlun veturinn 2018-19

Starfsáćtlun Tröllaborgar fyrir veturinn er komin á heimasíđuna.
Lesa meira

Nóvemberskemmtun Grunnskólans austan Vatna og Leikskólans Tröllaborgar á Hólum

Nóvemberskemmtun leik- og grunnskólans verđur kl. 16:30 í dag og taka 3-5 ára börn leikskólans ţátt. Ađgangseyrir 1.500 kr. Frítt fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri.
Lesa meira

Gjöf frá Lionsklúbbnum Höfđa


Leikskólanum Tröllaborg barst höfđingleg gjöf frá Lionsklúbbnum Höfđa í vikunni. Um er ađ rćđa námsgögn frá Menntamálastofnun fyrir báđar deildir. Leikskólinn ţakkar kćrlega fyrir ţessa gjöf.
Lesa meira

Haustţing kennara - leikskólinn lokađur

Haustţing leikskóla á norđurlandi vestra verđur föstudaginn 5. október og er leikskólinn lokađur ţann dag.
Lesa meira

Lokađ eftir hádegi 25.9 vegna starfsmannafunda

Ţriđjudaginn 25. september er leikskólinn Tröllaborg lokađur frá kl. 13:00 vegna starfsmannafunda. Ţví ţurfa foreldrar ađ sćkja börnin í síđasta lagi kl. 12:50.
Lesa meira

Lokađ vegna starfsmannafunda

Ţriđjudaginn 28. ágúst lokar leikskólinn Tröllaborg kl. 13:00 vegna starfsmannafunda.
Lesa meira

Skóladagatal

Skóladagatal Tröllaborgar fyrir veturinn 2018-19 er komiđ á heimasíđu leikskólans undir flipanum gagnabanki/skóladagatöl.
Lesa meira

Frćđsludagur

Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur miđvikudaginn 15. ágúst vegna frćđsludags skóla í Skagafirđi.

Sumarlokun


Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur frá og međ mánudeginum 2. júlí vegna sumarleyfa. Leikskólinn opnar ađ nýju ţriđjudaginn 7. ágúst.

Útskrift og myndlistarsýning í Barnaborg


Í dag var skólahópur Tröllaborgar á Hofsósi útskrifađur úr leikskólanum. Af sama tilefni var myndlistasýning leikskólans opnuđ.
Lesa meira

Ný skólanámskrá

Ný skólanámskrá komin á heimasíđuna. Hćgt er ađ nálgast hana međ ţví ađ velja flipann Um Tröllaborg og Skólanámskrá ţar fyrir neđan.
Lesa meira

Ţemavika


Í síđustu viku öryggisţema í leikskólanum. Börnin frćddust međal annars um öryggi í umferđinni og hvernig bregđast á viđ eldsvođa.
Lesa meira

Dans - dans - dans


Í ţessari viku var danskennsla hjá okkur í Tröllaborg sem endađi međ danssýningu í Höfđaborg í gćr.
Lesa meira

Blćr kom á degi leikskólans


Á Degi leikskólans sem var 6. febrúar, fengum viđ í Tröllaborg skemmtilega heimsókn, bćđi sýnilega og ósýnilega. Á Hólum kom Keli stađarhaldari í Háskólanum til okkar međ stórann kassa. Ţegar hann var á leiđinni frá Sauđárkróki flaug flugvél yfir bílinn hans og ţá datt kassinn ofan á bílinn og meira ađ segja beyglađi bílinn. Á Hofsósi heyrđist bankađ á hurđina en ţegar fariđ var til dyra var enginn sjáanlegur en á tröppunum lá stór kassi. Börnunum fannst trúlegast ađ jólasveinn hafi komiđ međ hann en ekki viljađ láta sjá sig af ţví ađ jólin eru búin. Á kössunum var kort af Íslandi og búiđ ađ merkja inn á kortiđ hvar leikskólinn Tröllaborg vćri.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is