Nóvemberskemmtun Grunnskólans austan Vatna og Leikskólans Tröllaborgar á Hólum

Nóvemberskemmtun leik- og grunnskólans verđur kl. 16:30 í dag og taka 3-5 ára börn leikskólans ţátt í dagskránni. 

Nemendur leikskólans munu sýna stuttan leikţátt en auk ţess verđa sungin nokkur vel valin lög í tilefni dagsins. Nemendur grunnskólans unnu ţemaverkefni um áriđ 1918 í byrjun mánađarins og munu sýna afrakstur vinnu sinnar á skemmtuninni.

Foreldrafélagiđ sér um kaffiveitingar ađ skemmtun lokinni.

Ađgangseyrir 1.500 kr. Frítt fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri.

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur!


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: brusabaer@skagafjordur.is