Útskrift og myndlistarsýning í Barnaborg

Í dag var skólahópur Tröllaborgar á Hofsósi útskrifađur úr leikskólanum. Sex börn útskrifuđust ađ ţessu sinni úr leikskólanum. Fulltrúar frá Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi mćttu einnig í útskriftina og buđu börnin velkomin í Grunnskólann ađ sumarfríi loknu. Af sama tilefni var myndlistasýning leikskólans opnuđ.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is