Fréttir

Útinám í Barnaborg


Í útináminu á ţriđjudag ákváđum viđ ađ nýta okkur snjóinn sem kom um helgina.
Lesa meira

Grunnskólanemendur í heimsókn


Á miđvikudag og fimmtudag komu grunnskólanemendur úr 1.-4. bekk í heimsókn í leikskólann fyrir hádegi. Ţar máttu ţau velja sér dót og efniviđ til ađ leika sér međ. Leikskólakrökkunum fannst ekki leiđinlegt ađ fá stóru börnin í heimsókn :-)
Lesa meira

Grćnfánafrétt


Í gćr fóru deildarstjórarnir í Tröllaborg á landshlutafund Skóla á grćnni grein. Ţar voru kynntar ýmsar nýjungar varđandi grćnfánaverkefniđ.
Lesa meira

Hópastarf í Barnaborg


Í hópastarfinu á miđvikudag skemmtu snjótröllin sér vel.
Lesa meira

Vinadagurinn


Síđasta miđvikudag var Vinadagurinn í Skagafirđi haldinn. Ađ venju tók skólahópur Tröllaborgar ţátt.
Lesa meira

Sláturgerđ í Barnaborg


Í dag tókum viđ slátur í Barnaborg. Allir sem vildu fengu ađ taka ţátt í ţví. Sumum fannst ţetta ţó full ógeđslegt...
Lesa meira

Sláturgerđ í Brúsabć


Lesa meira

Afmćlisveisla í Brúsabć


Á ţriđjudaginn (29. september) héldum viđ upp á afmćli Brynhildar Kristínar. Bođiđ var upp á muffins og vatn.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Í útináminu á ţriđjudag fórum viđ niđur ađ Vesturfarasetrinu. Ţar fórum viđ upp í brekkuna og fundum vindinn blása á okkur. Hann var mjög kraftmikill. Á leiđinni heim stoppuđum viđ á brúnni yfir Hofsána og athuguđum hvort nokkuđ tröll byggi ţar.
Lesa meira

Vettvangsferđ í Glaumbć

Miđvikudaginn 30. september fórum viđ í vettvangsferđ međ ţrjá elstu árganga leikskólans frá Hofsósi og Hólum. Klukkan 10:20 var komiđ á fyrri áfangastađinn, Glaumbć. Ţar fengum viđ leiđsögn um safniđ og borđuđum nestiđ okkar. Klukkan 12:00 fórum viđ á nćsta stađ sem var Litliskógur (fyrir ofan Sauđárkrók). Ţar fórum viđ í göngutúr og einnig var svćđiđ rannsakađ. Eftir smá nestishlé var síđan haldiđ heim. Ţetta var skemmtileg ferđ og krökkunum fannst gaman ađ hitta börnin úr hinni deildinni. Myndir:
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is