Fréttir

Gefandi starf í vetur - samvinna foreldra og leikskóla/Parent associations

Nú er nýtt leikskólaár hafið með prompi og prakt og við horfum bjartsýn fram á veturinn. Fyrsti snjórinn sveif niður og kætti ungviðið í vikunni. Nú þarf að fara huga að hverjir ætla taka þátt í gefandi starfi foreldrafélaganna (á Hofsósi og á Hólum) og foreldraráði Tröllaborgar. The first snow swung down and cheered the young this week. Now we need to consider who is going to take part in the rewarding work of the parent associations (foreldrafélag) in Hofsós and Hólar and the parent council (foreldraráð) of Tröllaborg.
Lesa meira

Haustþing starfsfólks leikskóla 17. september 2021

Á morgun verður leikskólinn lokaður vegna haustþings starfsfólks leikskóla á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Haustkvefið er komið!/The autumn cold has arrived!

Til upplýsinga For information
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is