Létt á sóttvörnum

Ţćr fela í sér afnám sóttkvíar vegna smita innanlands, reglugerđ um takmörkun á skólastarfi fellur brott. Ţar međ gilda almennar reglur um samkomutakmarkanir í skólum. Grímuskylda er áfram ef ekki er unnt ađ halda 1 metra nálćgđarmörkum. Foreldrar í ađlögun geta báđir tekiđ ţátt ađ ţví gefnu ađ ţeir séu međ andlitsgrímu og međ engin einkenni (hósti, slappleiki o.ţ.h.). Reglur um einangrun eru óbreyttar.

 


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is