Fréttir

Grænfánafundur

Annar fundur umhverfisráðs Barnaborgar var síðasta miðvikudag. Þá ræddum við saman um hvað verður um ruslið, til hvers við flokkum það og hvað hægt er að vinna úr ýmsum efnivið sem við hendum.
Lesa meira

Nóvemberskemmtun

Í dag verður nóvemberskemmtun Leik- og Grunnskólans að Hólum. Skemmtunin hefst kl. 16:30. Í ár verður sú nýbreytni að skólahópurinn á Hofsósi ætlar að vera með í leikskólaatriðinu.

Könnunarleiðangur í fjörunni

Útivistarhópurinn á Hofsósi fór í fjöruna við Hofsánna í morgun og gekk að Staðarbjargavík. Komu allir þreyttir en ánægðir til baka.

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is