Dótadagur í Brúsabć

Síđasta föstudag var Ţorrablót haldiđ hjá okkur í leikskólanum og gekk ţađ glimrandi vel og tóku ţau sig vel út međ hjálmana á hausnum viđ matarborđiđ. Börnin höfđu mismikin áhuga á matnum en ţau voru dugleg ađ smakka ţó sérstaklega hangikjötiđ og harđfiskinn.
Í dag mánudag er svo dótadagur hjá okkur ţar sem krakkarnir komu međ eitthvađ dót ađ heiman. Ţau eru búin ađ leika sér međ dótiđ í morgun en mjög vinsćlt er ađ fá ađ prófa og leika svolítiđ međ dótiđ sem ađrir eiga.


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is