Flýtilyklar
Fréttir
Öskudagsfjör í Brúsabć á Hólum
Héldum upp á öskudaginn međ pompi og prakt. Allir mćttu í búningum og 5.ára börnin ásamt grunnskólabörnum fóru upp í Hóla ađ syngja og fengu gotterí í stađinn. Síđan var kötturinn sleginn úr tunnunni í grunnskólanum. Fyrstu verđlaun voru veitt fyrir frumlegasta búninginn og fékk Elísabet Líf viđurkenningu ţetta áriđ. Á myndinni međ Elísabetu indíjánastelpu eru Karíus og Baktus og Elvis Presley.
Grćnfánafundur í Barnaborg
Í dag var Grćnfánafundur hjá skólahópnum. Ţar unnum viđ međal annars ađ verkefni um heimilin okkar.
Útinám í Barnaborg
Í gćr fór útinámshópurinn í fjöruna og sá ţar margt spennandi sem brimiđ hafđi boriđ ađ landi. Má ţar nefna međal annars sandsíli, hrogn og krossfisk. Auđvitađ skelltum viđ okkur síđan ađeins í brekkuna ţar og fengum okkur nokkrar salíbunur.