Fréttir

Grćnfánafréttir frá Hólum

Í morgun fóru 5 ára börnin á umhverfisfund ásamt nemendum grunnskólans. Á fundinum voru gerđar spurningar fyrir könnun sem á ađ taka í haust međal foreldra. Könnunin miđast út frá ţví hvernig umhverfismálum er háttađ heima hjá ţeim t.d. er veriđ ađ flokka á heimilinu og svo framvegis.

Heimsókn í bleikjueldiđ á Hólum


Í útikennslunni ţann 18.3. fóru skógartröllin ađ skođa bleikjueldiđ á Hólum. Viđ sáum hrogn, bleikjuseyđi og fullvaxna bleikju. Guđmundur svćfđi tvo fiska fyrir okkur og börnin máttu klappa ţeim.
Lesa meira

Nemendur Tónlistarskólans í heimsókn á Hólum


Á ţriđjudaginn fengum viđ góđa heimsókn frá tónlistarskóla Skagafjarđar, en ţá spiluđu fyrir okkur ţrír fiđlunemar nokkur lög ásamt ţví ađ frćđa börnin um hin ýmsu nöfn á hljóđfćrinu t.d. stóll, snigill, háls og fl.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is