Flýtilyklar
Fréttir
Útinám í Barnaborg
Gengum út ađ Brennuhól í dag og athuguđum á leiđinni hvađa form viđ sćjum.
Lesa meira
Sláturgerđ í Brúsabć
Leik- og grunnskólabörnin á Hólum gerđu slátur á miđvikudaginn 8. október. Viđ fengum 25 keppi blóđmör og 24 keppi lifrapylsu sem viđ fáum í matinn í vetur :-)
Lesa meira
Útikennsla í Brúsabć 7. október
Fyrst fórum viđ á leynistađinn okkar. Tréin eru búin ađ fella lauf sín ađ mestu leyti.
Krakkarnir fóru síđan í hópleiki, sem gekk mjög vel
Lesa meira