Flýtilyklar
Fréttir
Sjórćningjadagur í Barnaborg
Á mánudag var umbunarveisla í Barnaborg. Börnin völdu ađ hafa sjórćningjadag sem umbun og mćttu ýmsir ţekktir sjórćningjar á svćđiđ svo sem kaptein Skögultönn og Jack Sparrow.
Útinám í Barnaborg
Síđasta ţriđjudag var útinám hjá skólahópnum eftir hádegi. Ţá fórum viđ niđur í fjöru og mćldum til dćmis hver gćti kastađ snjóbolta lengst og hver ćtti minnsta/stćrsta fótsporiđ.
Lesa meira