Flýtilyklar
Fréttir
Útinám í Barnaborg
Í útináminu í gćr fórum viđ til hennar Ásdísar og fengum ađ sjá geiturnar hennar og kiđlingana.
Lesa meira
Danssýning
Á morgun föstudag verđur danssýning í Höfđaborg á Hofsósi. Ţar munu nemendur leikskólans sem hafa veriđ í danskennslu ţessa vikuna, sýna afrakstur danskennslunnar.
Dansnámskeiđ í Tröllaborg
Í ţessari viku er hún Ingunn danskennari međ dansnámskeiđ fyrir okkur. Námskeiđiđ fer fram í Höfđaborg og er sameiginlegt fyrir börn á leikskólanum Tröllaborg á Hofsósi og á Hólum.
Lesa meira