Flýtilyklar
Fréttir
Útinám í Barnaborg
Síđasta ţriđjudag var mjög hvasst og viđ fórum og nutum okkar í vindinum.
Lesa meira
Landinn í heimsókn
Í dag kemur "Landinn" í heimsókn og ćtla stjórnendur ţáttarins ađ fylgjast međ börnunum í leik- og grunnskólanum á Hólum gera slátur.
Umbunarveisla í Barnaborg
Síđasta föstudag kláruđu börnin í Barnaborg ađ safna brosum á tréiđ sitt og í dag var umbunarveisla í leikskólanum. Börnin völdu ađ hafa fiskidag í umbun. Fyrir hádegi bjuggum viđ til fiskimyndir og eftir hádegi veiddum viđ fisk.
Lesa meira