Þann 25. nóvember 2025 kl. 17:00-19:00 í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra verður haldinn opinn fyrirlestur um hvað liggi að baki erfiðri hegðun, hvaða verkfærum er hægt að nota til að hjálpa barni í slíkum aðstæðum og ráðleggingar um hvernig hægt er að byggja upp tilfinningafærni og þrautseigju.
Aðalheiður Sigurðardotitr tengslaráðgjafi hjá sveitarfélaginu heldur fyrirlesturinn og hvetjum við alla til að koma.
Aðgangur er ókeypis.


