Litlu - Jólin í Barnaborg

Í dag héldum viđ Litlu - Jólin í Barnaborg. Fyrst hlustuđum viđ á smá jólasögu. Síđan var dansađ í kringum jólatréđ. Ţegar viđ vorum ađ dansa í kringum jólatréđ var bariđ ađ dyrum. Ţar reyndust vera á ferđ ţeir Stekkjastaur og Giljagaur og ryksugan hennar Grýlu. Slógust ţeir í hópinn og dönsuđu nokkra hringi í kringum jólatréđ. Ţegar ţví var lokiđ gáfu ţeir börnunum jólapakka og drifu sig svo til Siglufjarđar...


Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is