Gleðileg jól

Á skráningardögum (20. des, 3. janúar og 6. janúar) er leikskólinn opinn fyrir þau börn sem skráð eru í vistun þessa daga. Minnum svo á að 23. desember er lokaður vegna uppsafnaðra fundartíma og 2. janúar er starfsdagur.

Við óskum öllum börnum, foreldrum og samstarfsfólki gleðilegrar jólahátíðar með von um að allir eigi góð og endurnærandi jól í faðmi fjölskyldu og vina. Við þökkum ykkur öllum fyrir gott og gæfuríkt samstarf og samvinnu á árinu sem er að líða og vonum að árið 2025 gefi okkur gleði og hamingju :)

jólakveðjur frá öllum í Tröllaborg


Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is