Flýtilyklar
Fréttir
Þemavika um hollustu og hreyfingu í Barnaborg
Í síðustu viku lærðum við ýmsilegt um hreyfingu og hollustu.
Lesa meira
Þemavika um hollustu í Brúsabæ
Vikan 13.-17. apríl var helguð þemanum hreyfing og hollusta. Við vorum að kynna okkur fæðuhringinn, holla/óholla fæðu og sykurmagn í matvælum. Einnig gróðursettum við ýmis grænmeti og krydd. Á föstudaginn fórum við í íþróttasalinn til að hreyfa kroppinn.
Lesa meira