Fréttir

Dans


Í síđustu viku fóru börnin í Tröllaborg í ţrjá danstíma í Höfđaborg hjá henni Ingunni danskennara. Var ţađ mikiđ fjör.

Starfsdagur

Nćstkomandi mánudag, 3. nóvember, verđur starfsdagur í leikskólanum. Leikskólinn er ţví lokađur ţann dag.

Vinadagur í Skagafirđi

Miđvikudaginn 15. október fór skólahópurinn í Tröllaborg á Sauđárkrók og tók ţátt í dagskrá Vinadagsins.
Lesa meira

Útinám í Barnaborg


Gengum út ađ Brennuhól í dag og athuguđum á leiđinni hvađa form viđ sćjum.
Lesa meira

Sláturgerđ í Brúsabć


Leik- og grunnskólabörnin á Hólum gerđu slátur á miđvikudaginn 8. október. Viđ fengum 25 keppi blóđmör og 24 keppi lifrapylsu sem viđ fáum í matinn í vetur :-)
Lesa meira

Útikennsla í Brúsabć 7. október


Fyrst fórum viđ á leynistađinn okkar. Tréin eru búin ađ fella lauf sín ađ mestu leyti. Krakkarnir fóru síđan í hópleiki, sem gekk mjög vel
Lesa meira

Foreldrafundur í Barnaborg

Sameiginlegur fundur Leikskólans Tröllaborgar og foreldrafélags Tröllaborgar á Hofsósi verđur ţriđjudaginn 14. október kl. 16:00 í Barnaborg
Lesa meira

Íţróttir í Barnaborg


Í íţróttatímanum í dag vorum viđ međ ţrautabraut og ćfđum međal annars jafnvćgiđ.
Lesa meira

Sláturgerđ í Barnaborg


Í morgun hjálpuđum viđ Binnu viđ ađ búa til slátur. Flestir voru tilbúnir ađ rétta fram hjálparhönd en einstaka fannst ţetta full klístrađ og illa lyktandi.
Lesa meira

Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna flagga Grćnfánanum í ţriđja sinn


Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna eru grćnfánaskólar og fengu Grćnfánann afhentan í ţriđja sinn 30. september síđastliđinn.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 5760  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is