Farsćld barna

Á Íslandi hafa ný lög um samţćtta ţjónustu í ţágu farsćldar barna tekiđ gildi.
 
Ný lög tryggja ađ börn og fjölskyldur ţeirra falli ekki á milli kerfa og verđi ekki send á eigin ábyrgđ milli ţjónustuađila innan sveitarfélaga og ríkisstofnana. 
Sjá nánar á farsaeldbarna.is
 
Öll börn eiga rétt á ađ fá ţá ţjónustu sem ţau ţurfa ţegar á ţarf ađ halda. Ţađ getur veriđ flókiđ ađ fá ađstođ viđ hćfi og vita hvert eigi ađ leita eftir henni. Lögin eiga ađ tryggja ađ börn og foreldrar fái rétta ađstođ, á réttum tíma, frá réttum ađilum.
 

Tengiliđir farsćldar í Tröllaborg:

  • Ásrún Leósdóttir, Hofsósi
  • Eyrún Berta Guđmundsdóttir, Hólum 

Svćđi

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is