Flýtilyklar
Fréttir
Umbunaveisla í Brúsabć
Í gćr var umbunarveisla í Brúsabć. Börnin voru búin ađ velja sér ađ koma í búningum. Ţađ mćttu: 2 prinsessur, 1 ballerína, 1 senjorita, 1 ninja, 1 api, 2 spiderman og 1 sjórćningi í leikskólann ;-)
Umbunarveisla í Barnaborg
Í dag var umbunarveisla í Barnaborg. Viđ vorum búin ađ velja popp sem umbun og var ţađ algjört ćđi og allir glađir og sáttir.
Útinám í Barnaborg
Í útináminu í gćr fórum viđ niđur í kvosina og renndum okkur á snjó sem viđ fundum ţar.