Fréttir

ÁRÍÐANDI SKILABOÐ FRÁ ALMANNAVARNARNEFND:

VIÐ ERUM VINSAMLEGA BEÐIN UM AÐ KOMA ÞEIM SKILABOÐUM Á FRAMFÆRI VIÐ FORELDRA OG STARFSFÓLK AÐ EKKI EIGI AÐ FARA AF STAÐ Í FYRRAMÁLIÐ NEMA BÚIÐ SÉ AÐ GEFA ÚT YFIRLÝSINGU FRÁ ALMANNAVÖRNUM RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA UM AÐ ÓVISSUÁSTANDI SÉ AFLÉTT OG AÐ ÞAÐ SÉ ÓHÆTT AÐ FARA AF STAÐ.

Tröllaborg lokar í dag 7. desember kl. 13:00

Vegna mjög slæmrar veðurspár höfum við tekið þá ákvörðun að loka kl. 13:00 í dag.

Gjöf úr Minningarsjóði Svandísar Þulu


Leikskólinn Tröllaborg á Hofsósi fékk í dag veglega bókagjöf frá Minningarsjóði Svandísar Þulu.
Lesa meira

Svæði

Leikskólinn Tröllaborg  |  Sími: Hólar 453 5760/Hofsós 453 7333  |  Netfang: trollaborg@skagafjordur.is