Flýtilyklar
Fréttir
Flöskuskeyti frá Barnaborg finnst
Ţann 19. júní 2013 sendu börnin í Barnaborg flöskuskeyti frá Hofsósi og hefur ţađ nú borist tilbaka.
Lesa meira
Jólakveđja
Viđ óskum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Kćrar ţakkir fyrir samstarfiđ og samveruna á árinu sem er ađ líđa.
Jólakveđja,
starfsfólk Leikskólans Tröllaborgar.
Lesa meira
Litlu-Jólin í Barnaborg
Síđastliđinn fimmtudag héldum viđ í Barnaborg Litlu-Jólin. Byrjuđum viđ á ađ dansa í kringum jólatréđ og síđan komu rauđir sveinar fćrandi hendi. Enduđum viđ svo skemmtunina á ađ borđa saman íslenskan jólamat.
Lesa meira