Flýtilyklar
Fréttir
Ţorrablót á Hólum
Leik- og grunnskólabörnin héldu sameiginlegt ţorrablót fimmtudaginn 4. febrúar. Leikskólbörnin bjuggu til vikingarhjálma fyrir ţetta tilefni. Í hádeginu var sungiđ og smakkađ allskonar ţorramat.
Lesa meira
Skólaheimsókn í Barnaborg
Í morgun fór skólahópurinn í heimsókn í grunnskólann og tók ţátt í einni kennslustund međ 1. og 2. bekk.
Lesa meira
Bollukaffi
Í tilefni af Degi leikskólans 6. febrúar (sem ađ ţessu sinni ber upp á laugardag) er foreldrum barna í Leikskólanum Tröllaborg bođiđ í bollukaffi mánudaginn 8. febrúar, Bolludag.
Lesa meira