Flýtilyklar
Fréttir
Blćr kom á degi leikskólans
Á Degi leikskólans sem var 6. febrúar, fengum viđ í Tröllaborg skemmtilega heimsókn, bćđi sýnilega og ósýnilega.
Á Hólum kom Keli stađarhaldari í Háskólanum til okkar međ stórann kassa. Ţegar hann var á leiđinni frá Sauđárkróki flaug flugvél yfir bílinn hans og ţá datt kassinn ofan á bílinn og meira ađ segja beyglađi bílinn.
Á Hofsósi heyrđist bankađ á hurđina en ţegar fariđ var til dyra var enginn sjáanlegur en á tröppunum lá stór kassi. Börnunum fannst trúlegast ađ jólasveinn hafi komiđ međ hann en ekki viljađ láta sjá sig af ţví ađ jólin eru búin.
Á kössunum var kort af Íslandi og búiđ ađ merkja inn á kortiđ hvar leikskólinn Tröllaborg vćri.
Lesa meira
Jólakveđja
Starfsfólk Tröllaborgar óskar börnum, foreldrum og velunnurum leikskólans gleđilegra jóla. Ţökkum frábćrt samstarf á árinu. Megi nýtt ár vera öllum gjöfult og gott.
Lokađ vegna veđurs og ófćrđar
Leikskólinn Tröllaborg er lokađur í dag, 24. nóvember, vegna veđurs og ófćrđar.