Flýtilyklar
Fréttir
Frćđsludagur
Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur miđvikudaginn 15. ágúst vegna frćđsludags skóla í Skagafirđi.
Sumarlokun
Leikskólinn Tröllaborg verđur lokađur frá og međ mánudeginum 2. júlí vegna sumarleyfa. Leikskólinn opnar ađ nýju ţriđjudaginn 7. ágúst.
Útskrift og myndlistarsýning í Barnaborg
Í dag var skólahópur Tröllaborgar á Hofsósi útskrifađur úr leikskólanum. Af sama tilefni var myndlistasýning leikskólans opnuđ.
Lesa meira